Fréttir
Sjö manna dómur í máli um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins varðandi breytingu á búvörulögum
Í gær fór fram málflutningur í þeim þætti málsins sem lýtur að heimild til meðalgöngu. Ágreiningsefni málins laut að því hvort Hæstiréttur eigi að heimila Búsæld ehf., Neytendasamtökunum og Kaupfélagi Skagfirðinga meðalgöngu.
Meira ...Nýir dómar
34 / 2024
Matvælastofnun (Soffía Jónsdóttir lögmaður) gegn Bala ehf. og Geysi-Fjárfestingarfélagi ehf.,.. (Viðar Lúðvíksson lögmaður)
Viðurkenningarkrafa. Skaðabætur. Stjórnsýsla. Upplýsingaréttur. Fjölmiðill. Þagnarskylda . Tjáningarfrelsi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Sameining mála. Aðfinnslur.47 / 2024
Ákæruvaldið (Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir saksóknari) gegn X (Bjarni Hauksson lögmaður)
Kynferðisbrot. Börn. Nauðgun. Brot í nánu sambandi . Sönnun. Ómerkingarkröfu hafnað.36 / 2024
Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari) gegn Ágústi Arnari Ágústssyni,.. (Unnsteinn Örn Elvarsson lögmaður)
Fjársvik. Peningaþvætti. Upptaka. Stjórnarskrá. Ómerkingarkröfu hafnað.41 / 2024
A (Stefán Geir Þórisson lögmaður) gegn Sjóvá-Almennum tryggingum hf. (Kristín Edwald lögmaður)
Líkamstjón. Umferðarslys. Ökutæki. Viðurkenningarkrafa. Vátrygging. Ábyrgðartrygging. Orsakatengsl. Sennileg afleiðing. Sönnun. Gjafsókn.25 / 2024
Samkeppniseftirlitið,.. (Gizur Bergsteinsson lögmaður) gegn Símanum hf. (Halldór Brynjar Halldórsson lögmaður)
Fjarskipti. Samkeppni. Stjórnvaldsákvörðun. Stjórnvaldssátt. Stjórnvaldssekt. Sératkvæði.54 / 2024
Veiðifélag Eystri-Rangár (Guðjón Ármannsson lögmaður) gegn Dagmar Sigríði Lúðvíksdóttur,.. (Jón Sigurðsson lögmaður)
Kærumál. Aðildarhæfi. Samaðild. Kröfugerð. Vanreifun. Lögvarðir hagsmunir. Ómerking úrskurðar Landsréttar.Ákvarðanir
Ákvörðun 2024-183
Lyfjablóm ehf. (Jón Þór Ólason lögmaður) gegn Þórði Má Jóhannessyni,.. (Arnar Þór Stefánsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Umboð. Einkahlutafélag. Fjártjón. Skaðabætur. Endurtekin ákvörðun. HafnaðÁkvörðun 2025-24
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Líkamsárás. Brot í nánu sambandi . Sönnun. HafnaðÁkvörðun 2025-26
A (Magnús M. Norðdahl lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Ingvi Snær Einarsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Útlendingur. Endurupptaka. Leiðbeiningarregla. Stjórnsýsla. Stjórnvaldsákvörðun. HafnaðÁkvörðun 2025-9
Helgi Steinar Hermannsson (Reimar Pétursson lögmaður) gegn Aroni Inga Óskarssyni (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Samningur. Samningsgerð. Stofnun samnings. Ógildingu samnings hafnað. Dráttarvextir. HafnaðÁkvörðun 2025-22
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Björgvin Jónsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Brot í nánu sambandi . Líkamsárás. Hótun. Miskabætur. HafnaðÁkvörðun 2025-11
Helgi Steinar Hermannsson (Reimar Pétursson lögmaður) gegn Gísla Þór Guðmundssyni (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Samningur. Samningsgerð. Stofnun samnings. Ógildingu samnings hafnað. Dráttarvextir. HafnaðDagskrá
Sjá DAGSKRÁ