Fréttir
Heimsókn frá Hæstarétti Kóreu
Í liðinni viku heimsóttu Hæstarétt Kyung-Hwan Suh hæstaréttardómari við Hæstarétt Kóreu og Jae-Won Jang aðstoðardómari við réttinn. Á móti gestunum tóku Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar, Ása Ólafsdóttir hæstaréttardómari og Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri. Gestunum...
Meira ...Nýir dómar
11 / 2025
Íslenska ríkið,.. (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður) gegn Brynhildi Briem,.. (Sif Konráðsdóttir lögmaður)
Stjórnvaldsákvörðun. Stjórnsýsla. Umhverfisáhrif. Raforka. Lax- og silungsveiði. Vatnamál. Lögskýring . EES-samningurinn. Frávísunarkröfu hafnað. Gagnsök.40 / 2025
Íslenska ríkið (Ingvi Snær Einarsson lögmaður) gegn A (Steingrímur Þormóðsson lögmaður)
Kærumál. Vitni. Skýrslugjöf. Álitsgerð. Aðfinnslur. Sératkvæði.38 / 2025
B (Skúli Sveinsson lögmaður) gegn A (sjálf)
Kærumál. Börn. Forsjá. Meðdómsmaður. Úrskurður Landsréttar felldur úr gildi.7 / 2025
Ístak hf. (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður) gegn Vegagerðinni (Þórður Bogason lögmaður)
Útboð. Verksamningur. Verðbætur. Túlkun samnings. Ósanngjarnir samningsskilmálar. Brostnar forsendur. Auðgun.4 / 2025
Íslenska ríkið (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður) gegn Hugin ehf. (Stefán A. Svensson lögmaður)
Fiskveiðistjórn. Veiðiheimildir. Aflaheimild. Atvinnuréttindi. Stjórnarskrá. Skaðabætur. Tjón. Sönnun. Matsgerð.5 / 2025
Íslenska ríkið (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður) gegn Vinnslustöðinni hf. (Ragnar Halldór Hall lögmaður)
Skaðabætur. Fiskveiðistjórn. Veiðiheimildir. Aflaheimild. Atvinnuréttindi. Tjón. Sönnun. Matsgerð. Vanreifun. Frávísun frá héraðsdómi.Ákvarðanir
Ákvörðun 2025-115
Birgitta Strange,.. (Eiríkur Gunnsteinsson lögmaður) gegn Kristmundi Stefáni Einarssyni,.. (Hildur Ýr Viðarsdóttir lögmaður )
Áfrýjunarleyfi. Galli. Afsláttur. Fasteign. Matsgerð. SamþykktÁkvörðun 2025-131
A (Jón Gunnar Ásbjörnsson lögmaður) gegn B (Sveinn Andri Sveinsson lögmaður)
Kæruleyfi. Opinber skipti. Fjárslit. Lögsaga. HafnaðÁkvörðun 2025-118
Superior slf. (Sigurður Jónsson lögmaður) gegn Sjóvá Almennum tryggingum hf. (Guðjón Ármannsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Fasteign. Byggingarstjóri. Skaðabætur. Starfsábyrgðartrygging. HafnaðÁkvörðun 2025-117
A (Þórir Júlíusson lögmaður) gegn Almenna lífeyrissjóðnum (Helgi Pétur Magnússon lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Óvígð sambúð. Lífeyrissjóður. Lífeyrisréttur. Erfðaréttur. Erfðaskrá. SamþykktÁkvörðun 2025-126
Borgarbraut 57-59, húsfélag,.. (Björn Jóhannesson lögmaður) gegn Húsum & lóðum ehf.,.. (Halldór Brynjar Halldórsson lögmaður)
Kæruleyfi. Dómsátt. Málskostnaður. HafnaðÁkvörðun 2025-119
A (Björgvin Þórðarson lögmaður) gegn Sjúkratryggingum Íslands (Erla S. Árnadóttir lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Líkamstjón. Sjúklingatrygging. Fyrning. Lyf. Matsgerð. Lögskýring . SamþykktDagskrá
Sjá DAGSKRÁ