52 / 2024

Samskip hf. (Hörður Felix Harðarson lögmaður) gegn Samkeppniseftirlitinu (Gizur Bergsteinsson lögmaður)

Samkeppni. Lögvarðir hagsmunir. Aðild. Stjórnvaldsákvörðun

46 / 2024

A (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður) gegn VÍS tryggingum hf.,.. (Heiðar Örn Stefánsson lögmaður)

Líkamstjón. Skaðabætur. Viðurkenningarkrafa. Fasteign. Ábyrgðartrygging. Sönnun. Sératkvæði

17 / 2025

Einar Schweitz Ágústsson (Sveinn Jónatansson lögmaður) gegn Orkuveitu Reykjavíkur (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)

Kærumál. Stjórnvaldsúrskurður. Aðild. Lögvarðir hagsmunir. Frávísun frá Landsrétti staðfest

50 / 2024

Dánarbú A (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður) gegn B,.. (Sveinbjörn Claessen lögmaður)

Kærumál. Dánarbú. Opinber skipti. Fyrirframgreiddur arfur. Endurgreiðslukrafa. Traustfang

13 / 2025

Kjartan Gústafsson,.. (Valgeir Kristinsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður)

Kærumál. Vanreifun. Lögvarðir hagsmunir. Frávísunardómur staðfestur

34 / 2024

Matvælastofnun (Soffía Jónsdóttir lögmaður) gegn Bala ehf. og Geysi-Fjárfestingarfélagi ehf.,.. (Viðar Lúðvíksson lögmaður)

Viðurkenningarkrafa. Skaðabætur. Stjórnsýsla. Upplýsingaréttur. Fjölmiðill. Þagnarskylda . Tjáningarfrelsi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Sameining mála. Aðfinnslur

47 / 2024

Ákæruvaldið (Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir saksóknari) gegn X (Bjarni Hauksson lögmaður)

Kynferðisbrot. Börn. Nauðgun. Brot í nánu sambandi . Sönnun. Ómerkingarkröfu hafnað

36 / 2024

Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari) gegn Ágústi Arnari Ágústssyni,.. (Unnsteinn Örn Elvarsson lögmaður)

Fjársvik. Peningaþvætti. Upptaka. Stjórnarskrá. Ómerkingarkröfu hafnað

41 / 2024

A (Stefán Geir Þórisson lögmaður) gegn Sjóvá-Almennum tryggingum hf. (Kristín Edwald lögmaður)

Líkamstjón. Umferðarslys. Ökutæki. Viðurkenningarkrafa. Vátrygging. Ábyrgðartrygging. Orsakatengsl. Sennileg afleiðing. Sönnun. Gjafsókn