Opnunartími skrifstofu Hæstaréttar verður frá kl. 9.00 - 12.00 frá og með mánudegi 23. júní 2025 til og með föstudegi 29. ágúst 2025. Vakin er athygli á þjónustugátt réttarins fyrir áfrýjunarleyfisbeiðnir og skjalagátt til framlagningar annarra gagna. Hlekk á þjónustugáttina má finna á forsíðu Hæstaréttar en hlekk á skjalagátt er að finna neðst á heimasíðunni.
Fréttir
Heimsókn frá kennurum og nemendum við sumarskóla Cumberland School of Law við Samford University í Bandaríkjunum
Í vikunni tók Hæstiréttur á móti kennurum og nemendum við sumarskóla Cumberland Shool of Law við Samford University í Alabama. Á meðal gesta var Blake Hudson, forseti lagadeildar Cumberland School of law, Brigham Daniels prófessor við University of Utah, Clark Hultquist prófessor við University of Montevallo í Alabama og Tona M. Hitson...
Meira ...Nýir dómar
11 / 2025
Íslenska ríkið,.. (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður) gegn Brynhildi Briem,.. (Sif Konráðsdóttir lögmaður)
Stjórnvaldsákvörðun. Stjórnsýsla. Umhverfisáhrif. Raforka. Lax- og silungsveiði. Vatnamál. Lögskýring . EES-samningurinn. Frávísunarkröfu hafnað. Gagnsök.40 / 2025
Íslenska ríkið (Ingvi Snær Einarsson lögmaður) gegn A (Steingrímur Þormóðsson lögmaður)
Kærumál. Vitni. Skýrslugjöf. Álitsgerð. Aðfinnslur. Sératkvæði.38 / 2025
B (Skúli Sveinsson lögmaður) gegn A (sjálf)
Kærumál. Börn. Forsjá. Meðdómsmaður. Úrskurður Landsréttar felldur úr gildi.7 / 2025
Ístak hf. (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður) gegn Vegagerðinni (Þórður Bogason lögmaður)
Útboð. Verksamningur. Verðbætur. Túlkun samnings. Ósanngjarnir samningsskilmálar. Brostnar forsendur. Auðgun.4 / 2025
Íslenska ríkið (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður) gegn Hugin ehf. (Stefán A. Svensson lögmaður)
Fiskveiðistjórn. Veiðiheimildir. Aflaheimild. Atvinnuréttindi. Stjórnarskrá. Skaðabætur. Tjón. Sönnun. Matsgerð.5 / 2025
Íslenska ríkið (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður) gegn Vinnslustöðinni hf. (Ragnar Halldór Hall lögmaður)
Skaðabætur. Fiskveiðistjórn. Veiðiheimildir. Aflaheimild. Atvinnuréttindi. Tjón. Sönnun. Matsgerð. Vanreifun. Frávísun frá héraðsdómi.Ákvarðanir
Ákvörðun 2025-110
A (Björgvin Þórðarson lögmaður) gegn DK Hugbúnaði ehf.,.. (Ólafur Lúther Einarsson)
Áfrýjunarleyfi. Skaðabótamál. Viðurkenningarkrafa. Líkamstjón. Fasteign. Sakarmat. Sönnun. Matsgerð. HafnaðÁkvörðun 2025-114
A (Halldór Jónsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Soffía Jónsdóttir lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skattur. Skattalög. Tekjuskattur. Laun. HafnaðÁkvörðun 2025-121
Ákæruvaldið (Hulda María Stefánsdóttir saksóknari) gegn Baldri Kolbeinssyni (sjálfur)
Áfrýjunarleyfi. Húsbrot. Eignaspjöll. Fíkniefnalagabrot. Líkamsárás. Þjófnaður. Tilraun. Neyðarréttur. Dráttur á máli. Refsiákvörðun . HafnaðÁkvörðun 2025-107
Sæmundur Jóhannsson,.. (Guðni Á. Haraldsson lögmaður) gegn Birni Þorfinnssyni,.. (Haukur Örn Birgisson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Galli. Fasteign. Tómlæti. HafnaðÁkvörðun 2025-98
Marás, vélar ehf. (Arnar Þór Stefánsson lögmaður) gegn Slippnum Akureyri ehf. (Halldór Brynjar Halldórsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Verksamningur. Sönnun. Matsgerð. HafnaðÁkvörðun 2025-102
A (Steingrímur Þormóðsson lögmaður) gegn Sjóvá-Almennum tryggingum hf. (Óskar Sigurðsson lögmaður)
Kæruleyfi. Dómkvaðning matsmanns. Málshraði. HafnaðDagskrá
Sjá DAGSKRÁ