Nýir dómar
64 / 2025
Félag íslenskra atvinnuflugmanna (Karl Ó. Karlsson lögmaður) gegn Samtökum atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair ehf. (Ólafur Eiríksson lögmaður)
Kærumál. Félagsdómur. Kjarasamningur. Sakarefni. Frávísun frá Félagsdómi. Frávísunarúrskurður staðfestur.35 / 2025
Tómas Kristjánsson,.. (Grétar Dór Sigurðsson lögmaður) gegn Landsbankanum hf. (Andri Andrason lögmaður)
Lán. Neytendalán. Vextir. Banki. Skuldabréf. Ósanngjarnir samningsskilmálar. Neytendur. EES-samningurinn. Ógilding samnings að hluta. Endurkrafa.32 / 2025
Birgir Þór Gylfason ,.. (Grétar Dór Sigurðsson lögmaður) gegn Landsbankanum hf. (Andri Andrason lögmaður)
Lán. Neytendalán. Vextir. Banki. Skuldabréf. Ósanngjarnir samningsskilmálar. Neytendur. EES-samningurinn. Ógilding samnings að hluta. Endurkrafa.16 / 2025
Heiðardalur ehf. (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn Búð ehf. (Guðjón Ármannsson lögmaður)
Veiðifélag. Lax- og silungsveiði. Jörð. Félagafrelsi. Eignarréttur. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Sameign. Viðurkenningarkrafa. Meðalhóf. Sératkvæði.15 / 2025
Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari) gegn X (Páll Kristjánsson lögmaður)
Kynferðisbrot. Kynferðisleg áreitni. Brot gegn blygðunarsemi. Barnaverndarlagabrot. Miskabætur. Frávísunarkröfu hafnað. Ómerkingarkröfu hafnað. Sératkvæði.18 / 2025
Eyþór Ingi Kristinsson,.. (Björgvin Jónsson lögmaður) gegn Guðríði Önnu Sveinsdóttur,.. (Björn Þorri Viktorsson lögmaður)
Viðurkenningarkrafa. Skaðabótaábyrgð. Fasteign. Fasteignakaup. Fasteignasali. Sérfræðiábyrgð. Kaupsamningur. Vanefnd.Ákvarðanir
Ákvörðun 2025-158
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Óskar Sigurðsson lögmaður) gegn ríkislögreglustjóra (Magnús Hrafn Magnússon lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Ökutæki. Ábyrgðartrygging. Vátrygging. Bifreiðar. Umferðarlög. HafnaðÁkvörðun 2025-156
A (Kristinn Hallgrímsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Stjórnsýsla. Stjórnvaldsákvörðun. Kjarasamningur. HafnaðÁkvörðun 2025-166
A (Guðmundur H. Pétursson lögmaður) gegn Menntasjóði námsmanna (Stefán A. Svensson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Stjórnarskrá. Lánssamningur. Gjaldþrotaskipti. Fyrning. Fyrningarfrestur. HafnaðÁkvörðun 2025-163
A (Steingrímur Þormóðsson lögmaður) gegn Sjúkratryggingum Íslands (Erla S. Árnadóttir lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Viðurkenningarkrafa. Skaðabótaábyrgð. Líkamstjón. Sjúklingatrygging. Heilbrigðismál. Sjúkrahús. HafnaðÁkvörðun 2025-155
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Óskar Sigurðsson lögmaður) gegn A (Jónas Þór Jónasson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Viðurkenningarkrafa. Skaðabótaábyrgð. Líkamstjón. Vinnuslys. Vátrygging. Ábyrgðartrygging. HafnaðÁkvörðun 2026-1
Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari) gegn Lúther Ólasyni (Ómar R. Valdimarsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skattalög. Virðisaukaskattur. Bókhaldsbrot. Einkahlutafélag. Refsiákvörðun . Sekt. Vararefsing. Dráttur á máli. HafnaðDagskrá
Sjá DAGSKRÁ