Fréttir
Dómsmálaráðherra heimsækir Hæstarétt
Í dag heimsótti Hæstarétt dómsmálaráðherra Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir. Í föruneyti ráðherra voru Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri og Þórólfur Heiðar Þorsteinsson aðstoðarmaður ráðherra. Á móti gestunum tóku Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar, Sigurður Tómas Magnússon varaforseti réttarins og Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri. Ráðherra voru sýnd húsakynni Hæstaréttar og í kjölfarið átti hún fund [...]
Meira ...Heimsókn laganema í Evrópurétti við lagadeild Háskóla Íslands
Í liðinni viku fékk Hæstiréttur heimsókn frá laganemum í Evrópurétti á meistarastigi við lagadeild Háskóla Íslands. Með þeim var kennari á námskeiðinu Elvira Mendez Pinedo prófessor ásamt Ólafi Ísberg Hannessyni aðstoðarmanni dómara við EFTA – dómstólinn og Ciarán Burke ...
Meira ...Nýir dómar
50 / 2024
Dánarbú A (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður) gegn B,.. (Sveinbjörn Claessen lögmaður)
Kærumál. Dánarbú. Opinber skipti. Fyrirframgreiddur arfur. Endurgreiðslukrafa. Traustfang.13 / 2025
Kjartan Gústafsson,.. (Valgeir Kristinsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður)
Kærumál. Vanreifun. Lögvarðir hagsmunir. Aðfarargerð. Frávísunardómur staðfestur.34 / 2024
Matvælastofnun (Soffía Jónsdóttir lögmaður) gegn Bala ehf. og Geysi-Fjárfestingarfélagi ehf.,.. (Viðar Lúðvíksson lögmaður)
Viðurkenningarkrafa. Skaðabætur. Stjórnsýsla. Upplýsingaréttur. Fjölmiðill. Þagnarskylda . Tjáningarfrelsi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Sameining mála. Aðfinnslur.47 / 2024
Ákæruvaldið (Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir saksóknari) gegn X (Bjarni Hauksson lögmaður)
Kynferðisbrot. Börn. Nauðgun. Brot í nánu sambandi . Sönnun. Ómerkingarkröfu hafnað.36 / 2024
Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari) gegn Ágústi Arnari Ágústssyni,.. (Unnsteinn Örn Elvarsson lögmaður)
Fjársvik. Peningaþvætti. Upptaka. Stjórnarskrá. Ómerkingarkröfu hafnað.41 / 2024
A (Stefán Geir Þórisson lögmaður) gegn Sjóvá-Almennum tryggingum hf. (Kristín Edwald lögmaður)
Líkamstjón. Umferðarslys. Ökutæki. Viðurkenningarkrafa. Vátrygging. Ábyrgðartrygging. Orsakatengsl. Sennileg afleiðing. Sönnun. Gjafsókn.Ákvarðanir
Ákvörðun 2025-25
B (Berglind Svavarsdóttir lögmaður) gegn A (Sævar þór Jónsson lögmaður)
Kæruleyfi. Fjárslit. Opinber skipti. Óvígð sambúð. Aðild. Kröfugerð. Sérstök sameign. SamþykktÁkvörðun 2025-47
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Mohamad Thor Jóhannessyni (Stefán Karl Kristjánsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Umferðarlagabrot. Brot gegn valdstjórninni. Líkamsárás. Manndráp. Tilraun. Sönnun. Sakhæfi. Geðrannsókn. Refsiákvörðun . Miskabætur. Sakarkostnaður. Hæfi. Einkaréttarkrafa. Upptaka. HafnaðÁkvörðun 2025-36
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Vilhelm Norðfjörð Sigurðssyni (Stefán Karl Kristjánsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Kynferðisbrot. Nauðgun. Líkamsárás. Refsiákvörðun . Miskabætur. HafnaðÁkvörðun 2025-29
Sturla Þormóðsson (Sigurður Jónsson lögmaður) gegn Sævari Erni Sigurvinssyni (Sigurður Sigurjónsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Samningssamband. Uppgjör. Gagnkrafa. Skuldajöfnuður. Vanreifun. HafnaðÁkvörðun 2024-183
Lyfjablóm ehf. (Jón Þór Ólason lögmaður) gegn Þórði Má Jóhannessyni,.. (Arnar Þór Stefánsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Umboð. Einkahlutafélag. Fjártjón. Skaðabætur. Endurtekin ákvörðun. HafnaðÁkvörðun 2025-24
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Líkamsárás. Brot í nánu sambandi . Sönnun. HafnaðDagskrá
Sjá DAGSKRÁ