Þrír dómarar taka að jafnaði ákvörðun um áfrýjunar- og kæruleyfi. Í framhaldi eru ákvarðanir birtar á vef réttarins.
Ákvörðun 2024-183
Lyfjablóm ehf. (Jón Þór Ólason lögmaður) gegn Þórði Má Jóhannessyni,.. (Arnar Þór Stefánsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Umboð. Einkahlutafélag. Fjártjón. Skaðabætur. Endurtekin ákvörðun. HafnaðÁkvörðun 2025-24
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Líkamsárás. Brot í nánu sambandi . Sönnun. HafnaðÁkvörðun 2025-26
A (Magnús M. Norðdahl lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Ingvi Snær Einarsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Útlendingur. Endurupptaka. Leiðbeiningarregla. Stjórnsýsla. Stjórnvaldsákvörðun. HafnaðÁkvörðun 2025-9
Helgi Steinar Hermannsson (Reimar Pétursson lögmaður) gegn Aroni Inga Óskarssyni (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Samningur. Samningsgerð. Stofnun samnings. Ógildingu samnings hafnað. Dráttarvextir. HafnaðÁkvörðun 2025-22
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Björgvin Jónsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Brot í nánu sambandi . Líkamsárás. Hótun. Miskabætur. HafnaðÁkvörðun 2025-11
Helgi Steinar Hermannsson (Reimar Pétursson lögmaður) gegn Gísla Þór Guðmundssyni (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Samningur. Samningsgerð. Stofnun samnings. Ógildingu samnings hafnað. Dráttarvextir. HafnaðÁkvörðun 2025-10
Helgi Steinar Hermannsson (Reimar Pétursson lögmaður) gegn Bjarka Fannari Atlasyni (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Samningur. Samningsgerð. Stofnun samnings. Ógildingu samnings hafnað. Dráttarvextir. HafnaðÁkvörðun 2025-23
Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands,.. (Magnús Óskarsson lögmaður) gegn Sveitarfélaginu Vogum,.. (Ívar Pálsson lögmaður)
Kæruleyfi. Lögvarðir hagsmunir. Aðild. Náttúruvernd. Umhverfisáhrif. Ráðgefandi álit. HafnaðÁkvörðun 2025-12
Helgi Steinar Hermannsson (Reimar Pétursson lögmaður) gegn José Eduardo Valenzuela Martinez (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Samningur. Samningsgerð. Stofnun samnings. Ógildingu samnings hafnað. Dráttarvextir. HafnaðÁkvörðun 2025-14
Jóhann Halldórsson (Kristján Gunnar Valdimarsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir )
Áfrýjunarleyfi. Skattalög. Opinber gjöld. Endurákvörðun. Fasteign. Einkahlutafélag. Hafnað