Þrír dómarar taka að jafnaði ákvörðun um áfrýjunar- og kæruleyfi. Í framhaldi eru ákvarðanir birtar á vef réttarins.
Ákvörðun 2024-158
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar (Ebba Schram lögmaður) gegn A (Grétar Dór Sigurðsson lögmaður)
Kæruleyfi. Kærumál. Ómerking. Nauðungarvistun. Þvinguð lyfjagjöf. Aðild. HafnaðÁkvörðun 2024-138
Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari) gegn Guðmundi Erni Jenssyni (Sævar þór Jónsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skattalög. Virðisaukaskattur. Staðgreiðsla opinberra gjalda. Skilorð. Sekt. HafnaðÁkvörðun 2024-133
Þórunn Benný Finnbogadóttir (Páll Kristjánsson lögmaður) gegn Guðmundi Ásgeirssyni (Þórður Heimir Sveinsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skuldamál. Tómlæti. Fyrning. HafnaðÁkvörðun 2024-134 og 135
Linda Kristín Kristmannsdóttir,.. (Sveinn Guðmundsson lögmaður) gegn Bjarnfríði Hlöðversdóttur,.. (Eva B. Helgadóttir lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Nábýlisréttur. Eignarréttur. Dagsektir. Matsgerð. Sérfróður meðdómandi. SamþykktÁkvörðun 2024-142
Frigus II ehf. (Arnar Þór Stefánsson lögmaður) gegn Lindarhvoli ehf.,.. (Steinar Þór Guðgeirsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skaðabætur. Aðild. Hlutafé. Einkahlutafélag. Jafnræðisregla. Rannsóknarregla. HafnaðÁkvörðun 2024-132
A (Hilmar Gunnarsson lögmaður) gegn Orkuveitu Reykjavíkur (Guðmundur Siemsen lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Viðurkenningarkrafa. Líkamstjón. Sakarmat. HafnaðÁkvörðun 2024-129
Samskip hf. (Hörður Felix Harðarson lögmaður) gegn Samkeppniseftirlitinu (Gizur Bergsteinsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Aðild. Lögvarðir hagsmunir. Stjórnvaldsákvörðun. SamþykktÁkvörðun 2024-137
A,.. (Ólafur Eiríksson lögmaður) gegn dánarbúi E,.. (Guðjón Ármannsson lögmaður)
Kæruleyfi. Kærumál. Erfðaskrá. Arfleiðsluhæfi. Matsgerð. Meðdómsmaður. HafnaðÁkvörðun 2024-141
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Maciej Jakub Talik (Guðmundur Óli Björgvinsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Manndráp. Ákvörðun refsingar. HafnaðÁkvörðun 2024-127
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Kristín Edwald lögmaður) gegn ríkislögreglustjóra (Magnús Hrafn Magnússon lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Bifreið. Lögregluaðgerð. Umferðarlög. Vátrygging. Ábyrgðartrygging. Hafnað