Heimsókn frá starfsnemum sendiráða og sendinefndar ESB

19.04.2023

Hæstiréttur fékk í vikunni heimsókn frá starfsnemum sendiráða og sendinefndar ESB. Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, og Linda Ramdani, aðstoðarmaður dómara, tóku á móti þeim, kynntu þeim starfsemi réttarins og svöruðu fyrirspurnum.

 

Meðfylgjandi mynd var tekin af þessu tilefni.