Dómur um greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði
28.02.2024Í dag var kveðinn upp dómur í máli nr. 24/2023 en í því sátu allir sjö dómarar réttarins. Álitaefnið laut meðal annar að því hvort lög um fæðingar- og foreldraorlof færu í bága við skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum. Hæstaréttur dæmdi málið í samræmi við þau lög og taldi ekki unnt að skýra þau til samræmis við EES-samninginn.
Dóminn má í heild sinni lesa hér.