Sendiherra Indlands heimsækir Hæstarétt
22.01.2025
Í gær heimsótti Hæstarétt R. Ravindra sendiherra Indlands á Íslandi. Á móti honum tóku Benedikt Bogason forseti réttarins og Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri og kynntu starfsemi Hæstaréttar. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri.