Sjö manna dómur í máli um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins varðandi breytingu á búvörulögum
27.03.2025
Í gær fór fram málflutningur í þeim þætti málsins sem lýtur að heimild til meðalgöngu. Ágreiningsefni málins laut að því hvort Hæstiréttur eigi að heimila Búsæld ehf., Neytendasamtökunum og Kaupfélagi Skagfirðinga meðalgöngu. Sjö dómarar skipa dóm í málinu. Meðfylgjandi mynd var tekin við þetta tækifæri.